Empower Communities ...
Other Services
Við hjá BS Verktökum gerum við kansteina og stéttar sem brotnað hefur upp úr til að mynda eftir snjómokstur. Við vélsteypum nýjan kantstein á bílaplönum, í innkeyrslum og görðum. Við bjóðum einnig upp á margar gerðir af forsteyptum kantsteinum sem getur verið hagkvæm og falleg lausn. Öll verk í umsjón múrarameistara okkar er Guðmundur Baldvinsson.
Comments